Hver er ég?

Ég er Inga Þóra Geirlaugsdóttir fædd á Akranesi. Foreldrar mínir voru Geirlaugur Árnason og Sveinbjörg Arnmundsdóttir. Ég er elst 6 systkina. Hin fimm eru Kári, Hörður , Þuríður Erna , Laufey Guðríður og Geirlaug Björg.

Ég er alin upp á Akranei til 16 ára aldurs en hef búið í Reykjavík síðan þá, með þremur milllilendingum á Norðurlöndunum.

Ég er gift Jóni Dalbú Hróbjartssyni og saman eigum við fjögur börn. Arna Geir, Ingibjart, Heiðrúnu Ólöfur og Margréti.

Þessi mynd er tekin á sjötugsafmæli Jóns.