
Á þessar síðu má finna ýmislegt sem mér liggur á hjarta. Ýmsar myndir og annað sem tengist áhugamálum mínum. Velkomin að skoða❤️
SÆLLA ER AÐ GEFA EN ÞIGGJA
KÆRLEIKURINN SIGRAR ALLT
-
Valið
Fyrsti pósturinn minn
Hér sit ég í stofunni minni í Lyngholti, sem er sumarhús okkar hjóna. Úti skín sólin og og sunnanvindur blæs kröftuglega. Þegar við lítum til fjalla eru þau hulin mistri. Sennilega er þetta fok frá hálendinu. Við höfum átt yndislega… Lesa meira
-
Tenerife
Í dag erum við hjónin stödd á Tenerife. Við höfum notið þess að vera hér á síðustu árum. Það er nánast hægt að treysta því að veðrið sé gott þó að vissulega geti rignt eins og í dag er spáð… Lesa meira
-
FRAMKVÆMDIR Í LYNGHOLTI
Lítið hefur orðið úr skrifum mínu síðustu mánuði, en árið 2024 er líkt fyrri árum. Við njótum þess að búa í Ársölunum og heimsækja sumarhúsið okkar, Lyngholt, í Munaðarneslandi. Börnin okkar koma reglulega til að aðstoða við nýjar umbætur, og við gleðjumst yfir góðu umhverfi og litadýrð náttúrunnar. Halda áfram að lesa
-
22. júlí 2024
í dag er ég minnt á ferð sem farin var árið 2022, þegar Rebekka Ingibjartsdóttir giftist Zsolt Anderlik í Rúmeníu. Afi Jón vígði brúðaraparið í gamalli lútherskri kirkju í Cinsor í Rúmení. athöfnin var einstakalega falleg. Bekkjarskystkini brúðhjónanna frá menntaskólanum… Lesa meira
-
Handbolta-amman!!!
Í gegnum tíðina hefur mikill íþróttaáhugi fylgt fjölskyldunni.Við systkinin alin upp í fótboltabænum Akranesi þegar liðið var upp á sitt besta. Meðlimir stórfjölskyldunnar hafa reynt fyrir sér á ýmsum sviðum íþróttanna og sumir komist á verðlaunapall og átt Íslandsmet. Börnin… Lesa meira
-
2021
Nú er virkilega orðið langt síðan ég hef gefið frá mér lífsmark á þessari síðu. Nú er mál að linni. Margt hefur gerst á þessum tíma. Árið 2020 bjuggum við við heimsfaraldur, covid 19, sem hefur haft mikil áhrif á… Lesa meira
Follow My Blog
Get new content delivered directly to your inbox.